Pútín og vestrćn gildi: hugmyndabarátta

Í Bandaríkjunum og Evrópu stendur yfir hugmyndabarátta ţar sem Pútín Rússlandsforseti og vestrćn gildi eru í kastljósinu. Ţeir sem kalla sig frjálslynda, demókratar í Bandaríkjunum og vinstrimenn í Evrópu, útmála Pútín sem ógn viđ vestrćn gildi.

Hćgrimenn á vesturlöndum líta á hinn bóginn á Pútín sem bandamann vestrćnnar siđmenningar. Vinstrimenn af gamla skólanum, ţeir sem höfnuđu allsherjarfordćmingu á kommúnisma á dögum kalda stríđsins, eru hlynntir samstöđu vesturlanda og Rússlands, samanber Nation-útgáfuna í Bandaríkjunum.

Öflugir fjölmiđlar frjálslyndra, t.d. New York Times og Washington Post, kynda undir andstyggđ á Pútín og gera ţá tortryggilega sem vilja vinsamleg samskipti viđ Pútín og Rússland.

Áhrif Pútín á alţjóđastjórnmál eru ţegar orđin veruleg. Allar líkur eru á ađ ţau muni vaxa á nćstu misserum og árum, samhliđa ţví sem vestrćn gildi verđa endurskođuđ.


mbl.is Segir ađ Trump sé gáfađur mađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband