Smáflokkabandalagiđ - hádegisbrandari RÚV

RÚV, auđvitađ, flytur ţćr fréttir ađ fjórir smáflokkar gera tilraun til ađ mynda minnihlutastjórn ,,óformlega". Ţrátt fyrir samtöl formanna tekst ekki ćtlunarverkiđ.

Smáflokkarnir Píratar, Viđreisn, Björt framtíđ og Samfylkingarsmotteríiđ geta sem sagt ekki myndađ óformlega minnihlutastjórn. En ţeir vilja samt ólmir verđa hluti af meirihlutastjórn fimm flokka - sem yrđi formleg ríkisstjórn lýđveldisins.

Snjall hádegisbrandari hjá RÚV.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hláturinn lengir lífiđ og svo getur mađur líka drepist úr hlátri,ég veit ekki hvoru ţessi veldur:)- Síamstvíbura-smotteríiđ og Pírata,Mb.Kv.

Helga Kristjánsdóttir, 1.12.2016 kl. 15:35

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Veit ekki nema ţetta stjórnleysi sé bara ljómandi gott. Allir kátir; kjörnir ţingmenn fá sín tvöföldu laun, almenningur getur slakađ á og ţjóđin í heild verđur ekki innlimuđ í N-Koreu á međan!
Ţessi ađventa verđur vonandi ljúf og skemmtileg.  :)

Kolbrún Hilmars, 1.12.2016 kl. 16:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband