Össur: Samfylking í faðm Pírata, Birgitta svarar

Össur Skarphéðinsson, leiðangursstjóri vinstrimanna til Brussel, sér helsta bjargræði Samfylkingar að líma sig fasta við Pírata. Í framlagi á Eyjunni boðar Össur framhaldslíf Samfylkingar í bandalagi við Pírata.

Birgitta Jónsdóttir svaraði ákalli Össurar í umræðuþætti á RÚV, auðvitað, þar sem hún sagði að plan A Pírata væri að gera Ísland að ESB-rík.

Bandalag Pírata og Samfylkingar er með yfir 25 prósent fylgi, samkvæmt síðustu mælingu.


mbl.is Áfram sveiflast fylgið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband