Samfylking: málefnadauđi, síđan fámennsidauđi

Samfylkingin gerđist einsmálsflokkur ESB-sinna um miđjan síđasta áratug. ESB-umsókn Samfylkingar strandađi á skeri í tíđ Jóhönnustjórnarinnar og ţar međ fór málefniđ eina.

Einsmálsflokkur án málefna er ekki á vetur setjandi og ţađ gildir um Samfylkinguna. Fólk gefur ekki málefnalegu ţrotabúi gaum, eins og sést á vćntanlegu prófkjöri í Norđvesturkjördćmi: ţrír gefa kost á sér.

Saga Samfylkingar síđustu tíu árin er lexía um hvernig flokkar eiga ekki ađ haga sér í pólitík - vilji ţeir eiga framtíđ.


mbl.is Ađeins ţrír í frambođi i í NV-kjördćmi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţrátt fyrir lexíuna međ LANDRÁĐAFYLKINGUNA virđast Píratar ćtla ađ róa á sömu miđ.  ŢEIR LEGGJA BARA ÁHERSLU Á NÝJA STJÓRNARSKRÁ og fólk virđist ćtla ađ bíta á agniđ. undecided  Annars vona ég ađ fólk sjái ađ sér í ţađ minnsta er ég bjartsýnn á ađ landsmenn sjái ađ sér, ţegar í kjörklefann er komiđ og annađ komu úr kjörkössunum en hefur komiđ fram í skođanakönnunum..........

Jóhann Elíasson, 26.8.2016 kl. 17:15

2 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Nei, hér eru tveir góđir, annar, ţá höfundur sem studdi viđ bann starfsmanna RÚV um ađ tjá sig á samfélagsmálunum og annar, Jóhann hinn lýđrćđislegi, sá sem ţolir lítt ađ ađrir séu honum ósammála, ţá rífur í Jóhann og hann gerir ţarfir sínar strax yfir viđkomandi.

Hér er greinilega gott ađ vera......

Sigfús Ómar Höskuldsson, 26.8.2016 kl. 18:25

3 Smámynd: Friđrik Friđriksson

Akkurat...einmitt rétti vettvangur ţessa tveggja manna.

Friđrik Friđriksson, 26.8.2016 kl. 20:06

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Eitthvađ kemur ţessi pistill viđ kaunin á ykkur Sigfús og Friđrik. Eruđ ţiđ kannski Samfylkingarmenn. :D

Jón Steinar Ragnarsson, 26.8.2016 kl. 20:15

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Er ekki Sigfús Hörundsári mćttur vćlandi yfir ţví ađ ég skyldi loka á vitleysisbulliđ í honum og eins og vanalega hefur hann ekkert vitrćnt fram ađ fćra.  Og svo er ţessi kálfur  (ég biđ kálfana afsökunar á samanburđinum)hissa á ađ menn nenni ekki ađ leyfa svona vitleysingum ađ ţvćlast á síđunni.

Ţeir eiga vel saman ţessir tveir Sigfús og Friđrik, báđir álíka heilaskemmdir.

Jóhann Elíasson, 26.8.2016 kl. 20:19

6 Smámynd: Friđrik Friđriksson

Skiptir varla hvort menn séu hćgri eđa vinstri en hjá síđuhafa er allt saman RÚV ađ kenna ađ Sigmundur hrökklađist frá völdum...endalaust tuđađ á ţví.

Sem betur fer kaupir fólk ekki ţetta frá Páli Vilhjálms.

Síđuhafi minnist aldrei á hrun framsókns...aldrei gert enda hentar ţađ ekki hans málstađ...hann rćđst á ađra og sparkar í og kennir ţeim um.

Friđrik Friđriksson, 26.8.2016 kl. 20:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband