Davíð er besti kosturinn

Davíð Oddsson kæmi með reynslu, virðingu og trausta dómgreind á Bessastaði. Hann er þrautreyndur í landsmálum og þekkir vel til í alþjóðastjórnmálum, bæði sem forsætis- og utanríkisráðherra.

Í stærstu álitamálum seinni tíma sögu Íslands, afstöðunni til ESB-aðildar og Icesave, var Davíð traustur liðsmaður þeirra Íslendinga sem studdu pólitískt og efnahagslegt fullveldi þjóðarinnar.

Við ættum að kjósa Davíð Oddsson til forseta í dag.


mbl.is Sjötti forsetinn kjörinn í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Virðingu og trausta dómgreind" þvílík öfugmæli. Þú styður blóðhund sem er stoltur af aðkomu sinni að Íraksstríði og gerir grín að fjölda látinna. 

Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 25.6.2016 kl. 12:21

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

SHM

Það verður að segja þér til hróss að þú bregst okkur aldrei við að leggja sérstaka lykkju á leið þína til að hafa rangt fyrir þér eða bera lygar upp á alsaklaust fólk eins og þú gerir hér.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 25.6.2016 kl. 13:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband