ESB-exit, ekki Brexit

Evrópusambandiđ átti ađ vera fyrirmynd samvinnu ţjóđa í Evrópu eftir tvćr heimsstyrjaldir á síđustu öld. Samvinnan snerist upp í samruna eftir lok kalda stríđsins. Sameiginlegur gjaldmiđill, evra, átti ađ samţćtta ríki álfunnar í Stór-Evrópu.

Bretar kusu ađ standa utan evrunnar ţrátt fyrir bölsýni margra um ađ landiđ yrđi ómerkileg efnahagsleg hjáleiga meginlandsţjóđanna. Eftir 15 ára reynslu af evru er öllum ljóst ađ gjaldmiđillinn leiđir ekki til sameiningar heldur sundrungar. Enginn sem berst fyrir áframhaldandi veru Breta í ESB notar evruna sem rök.

Hvernig sem kosningarnar á morgun fara er Stór-Evrópa liđin undir lok. Spurningin er hvađ kemur í stađinn.


mbl.is Fylkingarnar nánast hnífjafnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband