ESB sem ekki-frétt RÚV

ESB-umsókn Samfylkingar frá 16. júlí 2009 var eftirlćtisviđfangsefni fréttastofu RÚV. Fréttastofan falsađi fréttir af umsókninni til ađ gera hana trúverđugri.

RÚV lagđi sig fram ađ fjalla ekki um efnisatriđi ESB-umsóknarinnar ţegar efnt var til mótmćla í febrúar 2014 gegn áformum ríkisstjórnarinnar ađ draga umsóknina tilbaka. RÚV sinnti ekki lögbundnu hlutverki sínu ađ upplýsa heldur ţjónađi stofnunin pólitískum hvötum starfsmanna sinna. ESB-umsóknin var löngu dauđ en RÚV lét eins og hún vćri lifandi pólitískur veruleiki.

RÚV međhöndlar ESB-máliđ núna sem ekki-frétt. RÚV segir fáar fréttir af Evrópusambandinu og engar af heiladauđum ESB-sinnum á Íslandi. Ástćđan er ađ allar fréttir af ESB ţessi misserin eru vondar - og ţar međ ekki-fréttir hjá RÚV.


mbl.is Rúmur helmingur á móti inngöngu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Bjarni

Segđu mér Páll.. ţú titlar ţig hér á síđunni ţinni sem blađamann... Fer ekki ađ koma ađ ţví ađ ţú breytir ţví í "málpípa" ?

Jón Bjarni, 13.5.2016 kl. 10:07

2 Smámynd: Jón Bjarni

Eđa, ţú getur kannski útskýrt ţađ ađeins hvađ ţú átt viđ međ ţví ađ titla ţig blađamann.. Síđan ţín ber ţess allavega afar lítil merki ađ hér sé um eitthvađ form blađamennsku ađ rćđa

Jón Bjarni, 13.5.2016 kl. 10:08

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sjáiđ ţetta snobbađa titlatog og frekju í annara manna húsum.Höf.Jón Bjarni illa haldinn af einhverfri pólitískri hvöt nefnd öfund.

Helga Kristjánsdóttir, 13.5.2016 kl. 23:36

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Helga mín, ţú verđur ađ reyna ađ skilja hann. Tapsárt er greyiđ og ţarf víst ađ fá einhverja útrás.

Jón Valur Jensson, 14.5.2016 kl. 01:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband