Linda Pé og fegurðin í beinu lýðræði

Linda Pé heimsfegurðardrottning íhugar að bjóða sig fram til forseta Íslands líkt og um 20 aðrir.

Forsetakosningarnar eru eina dæmið um beint lýðræði á Íslandi. Til þings og sveitarstjórna notum við fulltrúalýðræði.

Tæknin auðveldar beint lýðræði í framkvæmd. Reynslan af undirskriftarsöfnun á netinu sýnir hve ákaft fólk er tilbúið að veita beinu lýðræði brautargengi. Til dæmis eru 35 þúsund Bretar búnir að skrifa undir áskorun að David Cameron forsætisráðherra verði ekki hleypt inn í landið þegar sumarleyfi hans á Ítalíu lýkur.

Mögulegt forsetaframboð Lindu Pé minnir okkur á að beint lýðræði er fegurðarsamkeppni. 


mbl.is Linda P íhugar framboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Aðal-spurningin ætti að vera:

Hverjum treystir þú fyrir lífi þínu?

Jón Þórhallsson, 30.3.2016 kl. 17:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband