Píratar, stjórnmál og samfélag

Píratar voru stofnađir sem nördaflokkur međ áherslu á fjarskipti og tölvur. Án ţess ađ vinna til ţess urđu Píratar stćrsti flokkur landsins i skođanakönnunum.

Óverđskulduđ velgengni krafđi Pírata um ađ vera annađ og meira en samtök um ţćgilega innivinnu fyrir Birgittu Jónsdóttur og félaga.

Nördaflokkur verđur ekki ađ stjórnmálahreyfingu nema ađ tala fyrir pólitík sem höfđar til almennings. Píratar bjuggu ekki ađ neinni hefđ fyrir pólitíska stefnumótun og voru alls ekki undirbúnir undir ţađ fylgi sem sópađist ađ ţeim.

Ef Píratar eru mátađir viđ fyrirferđamikil deilumál í samfélaginu, s.s. ESB-umrćđuna, verđtryggingu, byggđastefnu, fiskveiđistjórnun, heilbrigđismál og fleiri slík er lítiđ um píratískar áherslur sem skapa flokknum sérstöđu.

Tilefni deilna Birgittu Jónsdóttur og Ernu Ýrar Öldudóttur er hvort Birgitta sé leiđtogi Pírata eđa ekki. Ráđa má af deilunum ađ píratasamfélag sé orđiđ til, sem leggur upp úr réttum skilningi á formi og hugmyndafrćđi flokksins. Deilur af ţessu tagi eru fylgifiskur tilrauna til pólitískrar nýsköpunar.

Píratar eiga eftir ađ gera upp viđ sig hvort ţeir séu nördasamfélag eđa stjórnmálaafl sem ćtlar sér ađ breyta Íslandi. Nokkur munur er á ţessu tvennu.


mbl.is Píratar deila hart á Facebook
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Jónsson

Helgi, pírati, hefur lýst ţví yfir, ađ ástandiđ í flokkinum minni hann á ofbeldisfulla sambúđ.  Ţađ má ţví geta nćrri, hvernig andrúmsloftiđ er á flokksheimilinu.  Ţađ er vel ţekkt, ađ á einu heimili ţrífst og leyfist bara ein drottning.

Bjarni Jónsson, 24.2.2016 kl. 11:08

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Sbr. ţessa grein á Eyjunni í morgun: Helgi Hrafn líkir ástandinu innan Pírata viđ ofbeldissamband – Birgitta biđst afsökunar

sem hefst ţannig: "Helgi Hrafn Gunnarsson, kapteinn Pírata, er fullur reiđi yfir framgöngu Birgittu Jónsdóttur, ţingmanns flokksins, í garđ óbreytts flokksmanns. Hann líkir stöđunni sem uppi er viđ ađ vera í ofbeldissambandi og segist hafa fundiđ ótta viđ ađ tala um ţađ sem honum liggur á hjarta hvađ máliđ varđar ..."

Jón Valur Jensson, 24.2.2016 kl. 13:11

3 Smámynd: Gísli Friđrik

"Píratar voru stofnađir sem nördaflokkur međ áherslu á fjarskipti og tölvur. Án ţess ađ vinna til ţess urđu Píratar stćrsti flokkur landsins i skođanakönnunum.

Óverđskulduđ velgengni krafđi Pírata um ađ vera annađ og meira en samtök um ţćgilega innivinnu fyrir Birgittu Jónsdóttur og félaga".

Međ slíkum sleggjudómum og kjánalegum lýsingum út frá fordómum ţínum, er hćgt ađ taka mark á restinni af bloggfćrslunni ţinni?

Auđvitađ sleppirđu ţví svo ađ minnast á opnar umrćđur á pírataspjallinu um ţessa krísu, umrćđur sem fćrđu hlutina í betra horf. Á sama hátt hefurđu eflaust lesiđ stefnuskrá pírata en munt aldrei nokkurntíman vísa til hennar heldur blammera út frá ţínum hugarheimi.

Gísli Friđrik, 26.2.2016 kl. 13:48

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

... sagđi ţessi tapsári pírati. surprisedlaughing

Jón Valur Jensson, 26.2.2016 kl. 21:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband