Múslímskt Nató-ríki setur vesturlönd í vanda

Bandalag súnnímúslíma, Tyrkja og Sáda, gegn sjítamúslímum setur vesturlönd í vanda. Tyrkir eru Nató-ríki og tćknilega eru öll Nató-ríkin kom í stríđ ţegar ráđist er á eitt ţeirra. Tyrkir eru á talandi stundu ađ sprengja Kúrda upp í loftiđ međ stórskotaliđi.

Kúrdar njóta stuđnings Rússa líkt og sjítamúslímarnir í ríkisstjórn Assads í Sýrlandi. Ef Tyrkir leyfa sádísku herliđi ađ ráđast á Sýrland frá herstöđum í Tyrklandi er ađeins tímaspurning hvenćr rússneskar hervélar gera árás á tyrkneskt land.

Trúardeilur múslíma í miđausturlöndum geta orđiđ kveikja ađ stríđi Nató-ríkja gegn Rússum.

 


mbl.is Sádi-Arabar međ her til Tyrklands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Var ekki NATÓ einmitt stofnađ til höfuđs austurblokkinni í Evrópu sem sovíet réđ yfir?  Í ţví landslagi hefur eflaust ţótt mikilvćgt ađ hafa tyrkina međ. En ţađ er rétt - vesturlönd eru í vanda núna. Ţađ er ekki lengur til neitt sovíet og tyrkir eru komnir í vafasaman félagsskap.
Myndum viđ íslendingar skrifa undir og samţykkja stríđ gegn rússum?

Kolbrún Hilmars, 13.2.2016 kl. 17:43

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Góđ spurning, Kolbrún. Hvađ ćtli Gunnar Bragi utanríkis segi?

Páll Vilhjálmsson, 13.2.2016 kl. 17:56

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Páll, ţađ hvarflar ekki ađ mér ađ halda ađ núverandi utanríkisráđherra móti utanríkisstefnu tveggja gamalgróinna stjórnmálaflokka!

Kolbrún Hilmars, 13.2.2016 kl. 18:29

4 Smámynd: Salmann Tamimi

ţađ er eimitt Nato sem er kveikja á báliđ í ME. Nato á ekkert ađ skipta sér á málefnum annara. eru ekki rikin í Nato og rússar sem eru ađ ráđast í löndum annara?

Salmann Tamimi, 13.2.2016 kl. 22:47

5 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Hvađa ţjóđir fćra páfaútgerđum heilaţvegnum ISIS-liđum, endalaust ný vopn og hergögn?

Hvers vegna eru kröfur alţjóđasamfélagsins ekki ţćr, ađ Sýrlands og annarra landa hertöku og uppreisnarliđar fái ekki meiri hernađarverkfćri?

Ţađ er alveg óskiljanlegt ađ valdamiklu Sameinuđu ţjóđanna talsmenn skuli ekki krefjast stöđvunar á hernađarverfćraflutningum til stríđshrjáđra hertekinna landa?

Hrćsni NATO-baktjaldaveldisins er svo skelfileg, ađ ţađ eru ekki nógu sterk lýsingarorđ til yfir ţann heimsdrápsfaraldurs-hergagna-djöfulgang.

M.b.kv. 

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 14.2.2016 kl. 02:03

6 identicon

Sćll Páll

Ćtli stjórnvöld í Bandaríkjunum haldi ekki áfram ađ styđja Múslímska NATO ríkiđ í ţessu stríđi ţeirra gegn Kúrdum. Ţví eins og öllum er orđiđ ljóst ţá vill Erdogan, rétt eins og stjórnvöld í Bandaríkjunum losna viđ Assad, frekar en ađ eiga viđ ISIS. ISIS er ađ ţjóna ţeim tilgangi ađ drepa Kúrda, svo og fólkiđ hans Assads.

„Turkish troops shell airport and village held by Kurds inside Syria“ https://www.youtube.com/watch?v=Ge2WfjI5Uuw

 

Nú og menn eru farnir ađ átta sig á ţví, ađ ţetta stríđ sem var ţarna á milli Bandaríkja og ISIS var aldrei neitt annađ en bara gervistríđ (eđa fake), ţar sem ISIS stćkkađi og stćkkađi eftir allar ţessar vopnasendingar bandaríkjamanna til vopnađra "uppreisnarmanna". En er ţađ nokkur furđa ađ stjórnvöld í Bandaríkjunum vilja stöđva ţetta stríđ Rússa gegn ISIS.   

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 14.2.2016 kl. 14:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband