Sterkir leiđtogar ţegar miđjan hrynur

Pólitíska miđjan er hrunin, bćđi í Bandaríkjunum og Evrópu. Sterkir leiđtogar fylla upp í tómarúmiđ sem miđjan skilur eftir sig. Vangeta stjórnmálaelítunnar ađ mćta áhyggjum almennings um aukna misskiptingu auđs og múslímavćđingar er meginástćđa hruns miđjunnar.

Jacek Rostowski, fyrrum utanríkisráherra Póllands, skrifar um eftirspurnina eftir sterkum leiđtogum. Í Aftenposten er samantekt um efnahagslegar og pólitískar forsendur sterkra leiđtoga.

María Le Pen leiđtogi Front National er ein útgáfa af ţessum sterku leiđtogum. Hótanir múslímskra hryđjuverkasamtaka gera ekki annađ en ađ auka eftirspurnin í Frakklandi eftir Maríu, en fyrirmynd hennar er Jóhanna af Örk - annar sterkur leiđtogi sem franska ţjóđin lyfti á stall á tvísýnum tímum.  


mbl.is Front National helsta skotmark Ríkis íslams
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband