Svanur kennir Pírötum Machiavelli

Ungt fólk nennir ekki ađ kjósa, segir Svanur Kristjánsson prófessor í stjórnmálafrćđi, og víst er ţađ satt og rétt hjá honum.

En prófessor Svanur, sem er Pírati, vill engu ađ síđur ađ fá sinnulausa fólkiđ á kjörstađ til ađ kjósa róttćklingana í Pírötum ađ breyta Íslandi.

Mótsögnin, ađ sinnulausir kjósendur breyti stjórnskipun landsins, er ekkert ađ ţvćlast fyrir Svani. Píratinn Svanur nálagst valdiđ eins og Machiavelli.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góđa athugasemd frá Óskari Guđmundssyni og mjög athyglisverđan pistil Páls ţakkađi ég hér, á síđustu vefslóđ hans: Píratar bođa stjórnleysi, međ ţessum orđum mínum ađ auki:

"Góđir menn flestra flokka ţurfa ađ hafa órofa samstöđu um ađ afhjúpa vitleysingaframbođiđ sem slíkt. Ţađ gera nú ć fleiri raunar [t.d. viđ Páll]. Og ţađ á ekki ađ sýna Birgittu neina miskunn vegna augljósra loforđasvika hennar." [Og ekki ţegir t.d. Björn Bjarnason yfir ţeim.]

Jón Valur Jensson, 8.2.2016 kl. 11:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband