Trump er frjálslynt íhald fremur en tebođ

Strandirnar í Bandaríkjunum eru frjálslyndar, t.d. Kalifornía í vestri og New York í austri. Inn til landsins er meiri íhaldssemi og hún róttćkari í suđri en norđri.

Stjórnmálamađur eins og Donanld Trump er líklegri ađ ná atkvćđum íhaldssamra í suđurríkjunum fremur en frjálslyndum viđ sjávarsíđuna. En ţar sem hann er New York-búi er pólitískur farangur hans frjálslyndur.

Í utanríkismálum er Trump trúr uppruna sínum og er Atlantshafssinni fremur en meginlandssinnađ tebođ.

Wall Street Journal segir Trump geta orđiđ forsetaframbjóđandi repúblíkana. Ţađ yrđi saga til nćsta bćjar.

 


mbl.is New York sendir Cruz fingurinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Trump is a RINO.

Vonandi vita allir hvađ RINO ţýđir.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 16.1.2016 kl. 18:01

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Rhino ?

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 16.1.2016 kl. 18:49

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Nei RINO en ekki rhino, ţađ vita allir ađ rhino er enska orđiđ fyrir nashyrning, en kanski vita ekki allir hvađ RINO í stjórnmálaorđabók USA ţýđir.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 16.1.2016 kl. 19:00

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Republican In Name Only. (Varđ ađ fletta ţví upp.  Google getur veriđ vinur ţinn líka.)

Trump er eins og hann hafi lent utan úr geimnum.

Ég held hann verđi kosinn.  Sérstaklega ef Hillary verđur á móti.  Hann á algjörlega séns í hana.  Og teflon-búálfinn líka.  Sanders ćtti kannski smá séns.

Ásgrímur Hartmannsson, 16.1.2016 kl. 22:51

5 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ég útskýri Trump fyrirbćriđ eins og Jón Gunnar Kristinssons fyrirbćriđ fyrir örfáum árum síđan á Íslandi.

En karlinn er RINO, ţađ fer ekkert á milli mála, ofan á ţađ ţá er karlinn illgjarn og hrokafullur.

Kem ekki til međ ađ kjósa fyrirbćriđ.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 19.1.2016 kl. 01:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband