Breska stjórnin ekki hlynnt ESB-aðild

Það er ekki lengur ríkisstjórnarmál bresku ríkisstjórnarinnar að Bretland verði aðili að Evrópusambandinu. Með því að Cameron forsætisráðherra gefur ráðherrum leyfi að berjast gegn aðild í komandi þjóðaratkvæðagreiðslu er styrkleiki andstæðinga ESB-aðildar í ríkisstjórninni staðfestur.

Cameron hyggst semja við Evrópusambandið um að Bretland fá tilbaka valdheimildir frá Brussel og undanþágur frá íþyngjandi regluverki.

Þjóðaratkvæðagreiðslan verður um það hvort Bretland haldi áfram ESB-aðild eða hverfi úr sambandinu.


mbl.is Ráðherrar fá að berjast gegn ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband