Skósveinaflokkurinn og sósíalíska Ísland

Strax eftir hrun stóđ til ađ breyta lýđveldinu í sósíalískt ríki ţar sem helsti atvinnuvegur ţjóđarinnar, sjávarútvegur, skyldi ţjóđnýttur; stjórnskipun landsins átti ađ stokka upp međ nýrri stjórnarskrá og síđast en ekki síst átti ađ gera Ísland ađ hjálendu ESB.

Fyrsta skrefiđ í átt ađ sósíalisma var kosningasigur Samfylkingar og Vinstri grćnna 2009. Í fyrsta sinn í lýđveldissögunni sat stjórnarráđiđ hrein vinstristjórn. Dagskipum stjórnarflokkanna var ađ auka á óeirđ í samfélaginu til ađ lama mótstöđu gegn róttćkum breytingum. Ţjóđfélagshópum var att saman, t.d. landsbyggđ gegn ţéttbýli.

Handvömm, t.d. í Icesave-málinu, ofríki í stjórnarskrármálin og falskar vonir tengdar ESB-umsókn drógu máttinn úr vinstristjórninni. Viđ kosningarnar 2013 afgreiddi ţjóđin vinstriflokkanna út í horn; Samfylking fékk 12,9% fylgi og Vg 10,9%.

Ólafur Ragnar Grímsson var skotspónn vinstrimanna eftir ađ hann tók forystu í Icesave-málinu og leiddi ţađ til farsćlla lykta í óţökk ríkisstjórnar Jóhönnu Sig. Vinstrimenn efndu til frambođs gegn Ólafi áriđ 2012 en höfđu ekki árangur sem erfiđi.

Annar áhrifamađur íslenskra stjórnmála síđustu áratugi, Davíđ Oddsson, var hatađisti andstćđingur Samfylkingar frá aldamótum. Sannfćring forystu Samfylkingar var ađ Davíđ stćđi gegn ţví markmiđi ađ Samfylkingin yrđi Sjálfstćđisflokknum sterkari. Davíđ kom beint ađ stofnun Heimssýnar á sínum tíma, útvegđi húsnćđi fyrir undirbúningsfundi, og leiddi menn saman ţvert á pólitíska flokka. Heimssýn var miđstöđ andstöđunnar gegn ađild Íslands ađ ESB.

Egill Helgason, kunnur álitsgjafi vinstrimanna, bölsótast yfir ţví ađ Ólafur Ragnar nýtur slíkra vinsćlda ađ ţjóđin vill ekki sleppa honum úr embćtti forseta Íslands. Egill kallar Davíđ skósvein Ólafs Ragnars.

Bćđi Ólafur Ragnar og Davíđ, sem ritstjóri Morgunblađsins, voru mikilvćgir í átökum um framtíđ Íslands á tímum vinstristjórnarinnar, 2009-2013. Báđir voru ţeir skósveinar fullveldisins ţegar vinstiflokkarnir stefndu ađ kollsteypu ţess.

Kjöftugum ratast stundum satt orđ í munn. Um skósveinaflokkinn segir Egill ađ hann sé,,einhver öflugasta pólitíska hreyfing Íslands." Engin ástćđa er til ađ andmćla ţeirri fullyrđingu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

"Stjórnskipun landsins átti ađ stokka upp." Segđu frá ţví hvar ţú sérđ slíkt í frumvarpi stjórnlagaráđs?

Ómar Ragnarsson, 27.11.2015 kl. 16:28

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Mikiđ rétt Páll

Og sei sei. Sönnunargagniđ Ómar er hér mćttur til ađ stađfesta ţađ sem allir vita. Nú vantar bara Vaff géiđ til ađ stađfesta stjórnarskrá ţess flokks sem stóđ ekkert um í mannheimum: Vaffúlmennskuna sjálfa.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 27.11.2015 kl. 16:48

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Ţökkum guđi fyrir okkar öflugu menn.

Helga Kristjánsdóttir, 27.11.2015 kl. 16:51

4 Smámynd: Tryggvi L. Skjaldarson

Er ekki búiđ ađ borga Icesave? Erum viđ ekki hjálenda ESB?

Tryggvi L. Skjaldarson, 28.11.2015 kl. 08:45

5 Smámynd: Elle_

Nei, VIĐ erum ekki búin ađ borga ICESAVE.  Íslenska ríkiđ borgađi ekki ICESAVE.  Krafa Breta og Hollendinga (og ESB-sins) var ađ íslenska ríkiđ tćki á sig skuld sem viđ skulduđum ekki.  Ţađ var alltaf krafan um ríkisábyrgđ á ICESAVE sem var vandamáliđ.

Elle_, 28.11.2015 kl. 14:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband