Eyjan er miðstöð ESB-áróðurs

Eftir að ,,upplýsingastofa" ESB hér á landi lokaði er Eyjan áróðursmiðstöð ESB-sinna ásamt RÚV, vitanlega. Eyjan endurskrifar söguna til að finna stuðning við Schengen-samstarfið og verður að éta ofan í sig rangfærslurnar.

Eyjan er undir áhrifum Össurar Skarphéðinssonar, sem raunar fær iðulega langt viðtal við hvern pólitískan ropa, þegar hún býr til hanaat á milli Davíðs Oddssonar og Björns Bjarnasonar einmitt um Schengen.

Ástæðan fyrir athygli Eyjunnar á Schengen er að víglína ESB-sinna liggur þar - eftir að þeir gáfust upp á evrunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband