Ítalía hættulegt land, segir ráðherra

Íslenskir ferðamenn eru nógu góðir til að fara til Ítalíu og engar viðvaranir koma frá stjórnvöldum hér á landi að landið sé hættulegt.

Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir á hinn bóginn Ítalíu alltof hættulegt fyrir hælisleitendur.

Síðan hvenær varð Ítalía hættulegt land og hvers vegna er ekki tekið fyrir að Íslendingar ferðist þangað?

 

 


mbl.is Verða ekki sendir aftur til Ítalíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Þetta er merkileg frétt. Hvaðan hefur Helgi Pírati það að hælisleitendur sem fluttir eru til baka til evrópulanda þurfi að sofa á götum úti og róta í ruslatunnum eftir mat?  Spurði hann enginn um það?

hvaðan fær svo Ólöf Norðdal umboð til að sniðganga niðurstöður hæstaréttar að geðþótta? Píratarnir sem hafa kallað hvað heitast eftir þrískiptingu valds virðast ekki skilja konseptið eða þá að þeir vilja að það sé þrískipt þegar þeim hentar og ráðherrar einráðir eftir behag.

Jón Steinar Ragnarsson, 5.10.2015 kl. 21:52

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Ætlar þessi stjórnarforysta að lyppist niður um leið og menn úr andstöðuflokkunum skella saman hælum. Er búið að hræða forsætisráðherra upp úr stólnum og byrjað að plotta? Það er tiltölulega stutt í kosningar.  

Helga Kristjánsdóttir, 5.10.2015 kl. 22:55

3 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Jón Steinar og Helga.: þið eruð "meðetta".

Góðar stundir, með kveðju að sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 6.10.2015 kl. 01:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband