Schengen er búið að vera

Sameiginleg landamæri 22 ESB-ríkja (og Íslands, Noregs, Sviss og Lichentstein) er markleysa þegar milljónir flóttamanna knýja dyra. Flóttamenn, sem einu sinni eru komnir inn fyrir Schengen, eiga samkvæmt reglum samstarfsins frjálsa för innan þess.

Fyrrum ritstjóri Economist leggur til að Schengen verði formlega aflagt og skipuleg landamæravarsla þjóðríkja tekin upp á ný.

En líklega er til of mikils mælst að valdhafar í Brussel viðurkenni mistök og afleggi kerfi sem virkar ekki.


mbl.is Óttast um afdrif Schengen
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Schengen er liður í að þurrka út þjóðríkið þess vegna mun ESB ekki taka í mál að leggja það af.  Það er því aðeins á valdi einstakra ríkja, sem enn bera virðingu fyrir menningargildi sínu, að taka af skarið.

Ragnhildur Kolka, 4.10.2015 kl. 10:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband