Þýskaland-Frakkland gegn Bretlandi í ESB

Samstaða eykst í Bretlandi að þjóðin fái loksins að segja álit sitt á því hvort Bretland eigi heima í Evrópusambandinu.

Íhaldsflokkurinn vann kosningasigur með loforð um að semja upp á nýtt við Evrópusambandið um aðildarskilmála og leggja fyrir dóm þjóðarinnar spurning um hvort Bretland skuli eiga aðild að ESB eða ekki.

Fréttir í breskum fjölmiðlum herma að Frakkar og Þjóðverjar ætli að bindast nánari böndum innan núvernadi stjórnskipulags Evrópusambandsins.

Sáttmálinn er sagður löðrungur fyrir forsætisráðherra Breta sem mun ekki mæla með áframhaldandi veru Bretlands í ESB án þess að fá fram breytingar stjórnskipulagi ESB.

  

 


mbl.is Styður nú þjóðaratkvæði um ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband