Björk ritskoðar í nafni Jesú Krists - samfylkingarfasismi

Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi Samfylkingar segist vita fyrir hönd Jesú Krists hvaða skoðanir almenningur megi hafa í frammi í kirkjum.

Björk ætlar að kæra prest til biskups fyrir að lána húsnæði kirkjunnar til fólks með óæskilegar skoðanir.

Komist Björk og Samfylkingin til valda á Íslandi verður eflaust stofnað til trúarlögreglu sem fylgist með að trú og siðir þjóðarinnar falli að samfylkingarfasisma. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Allt vald var henni falið á himni og jörð innocent

Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.5.2015 kl. 14:50

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Minntist hún nokkuð á notkun hinsegin fólks á kirkjubyggingu Seltjarnarneskirkju?  eða fánan sem blakti við hún á fánastöng íslenska fánans?

Maður talar ekki í nafni Drottins nema maður þekki ritningarnar.

Tómas Ibsen Halldórsson, 22.5.2015 kl. 16:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband