Lög á verkföll heilbrigđisstétta

Atvinnulífiđ ţarf ađ vinna sig í gegnum yfirstandandi kjaradeilur. Ţar stendur valiđ á milli stöđugleikasamninga eđa verđbólgusamninga. Krónur og aurar eru í húfi. Allt öđru máli gegnir um heilbrigđisstéttir.

Líf og heilsa almennings er í húfi í verkfalli heilbrigđisstétta. Ţađ er beinlínis ósiđlegt ađ ţessar stéttir séu međ líf og limi almennings í hendi sér ţegar deilt er um kaup og kjör.

Lög á verkföll heilbrigđisstétta ţjónuđu tvíţćttu hlutverk. Í fyrsta lagi ađ koma í veg fyrir heilsutjón almennings. Í öđru lagi ađ skapa atvinnulífinu svigrúm ađ átta sig á efnahagslegum stađreyndum.

Einbođiđ er ađ setja lög á heilbrigđisstéttir sem banna verkföll. 


mbl.is „Velferđ ţjóđarinnar í húfi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband