Ekki-málefni á alþingi, autt á Austurvelli

Stjórnarandstaðan býður ekki upp á málefnalega valkosti við stefnu ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks.

Þess í stað fitja vinstrimenn upp á hverju ekki-málefninu á fætur öðru í þeirri von að hitta á þann taugapunkt þjóðarsálarinnar sem eykur geðshræringu og fær fólk til að rjúka upp til handa og fóta.

Með masi um að ráðherrar sé ekki nógu duglegir að svara þingmönnum grefur stjórnarandstaðan undan virðingu fyrir þjóðarsamkomunni.

Og það er autt á Austurvelli.


mbl.is Svarað einni fyrirspurn af sex
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband