Háskólamađur ákallar fjölmiđla; hvađ međ sjálfan ţig, Jón?

Jón Ólafsson prófessor skorar á fjölmiđla ađ fjalla í auknum mćli um háskólasamfélagiđ og nefnir dćmi um verđug viđfangsefni.

Jón, sem býr ađ reynslu sem blađa- og fjölmiđlamađur, og er bćđi starfs síns vegna og menntunar sérfróđur um háskólasamfélagiđ, lćtur sér ekki til hugar koma ađ sinna sjálfur fréttaflutningi af vettvangi háskólanna.

Á tímum bloggsins er sérhver tölvutengdur einstaklingur mögulegur fjölmiđill. Líkleg skýring á ţessari yfirsjón Jóns er ađ samfélagshugmyndir hans eru aldrađar. Ein setning í grein Jóns hljómar svona:

Viđ búum í samfélagi ţar sem ráđandi öfl vilja hafa fjölmiđlana veika.

Í samfélagi ţar sem allir međ ađgang ađ tölvu get veriđ fjölmiđlar er ţessi setning dálítiđ út úr kú.

Hver eru annars ráđandi öfl á Íslandi? Eru háskólamenn eins og Jón valda- og áhrifalausir? Og ef svo er, hverjum er um ađ kenna öđrum en ţeim sjálfum?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

VILJA,VEIKA? Meinar ţá ađ helstu málgögn andstćđ ráđamönnum á hverjum tíma ćttu ađ hafa hćgt(ţegja?)um sig. Eđa kannski hann meini bara sjúk,eins og ţegar mest gengur á. 

Helga Kristjánsdóttir, 26.2.2015 kl. 14:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband