Múslímar afhjúpa mótsögn okkar

Veraldlegt samfélag, ţ.e. samfélag ţar sem trúin er einkamál hvers og eins, líkt og tíđkast á vesturlöndum, fćr ekki stađist án tjáningarfrelsis.

Án tjáningarfrelsis vćru önnur mannréttindi einskins virđi. Eina leiđin til ađ komast ađ niđurstöđu um mannréttindi í veraldlegu samfélagi er međ opinberri umrćđu.

Tjáningarfrelsi felur í sér ađ einstaklingurinn ber ábyrgđ á orđum sínum fyrir veraldlegum lögum og dómstólum. Háđ og ádeila eru ómissandi ţáttur í orđrćđunni sem er undirstađa veraldlega samfélagsins.

Múslímar skilja ekki háđ og ádeilu enda vestrćnt lýđrćđi framandi ţorra ţeirra.

Ađ ímynda sér, eins og fjölmenningarsinnar gera margir, ađ múslímasamfélag fái ţrifist í vestrćnu samfélagi er beinlínis rökleg mótsögn.

Blóđbađiđ í París skerpir á ţeirri bláköldu stađreynd múslímatrú, eins og hún er skilin og iđkuđ af ótölulegum fjölda, er ósamrýmanleg veraldlegu samfélagi.

Ţađ sem verra er: veraldlegt samfélag getur ekki bannađ tiltekna trú. Slíkt bann er í algerri mótsögn viđ ţau gildi sem veraldlegt samfélag stendur fyrir.

Afturhvarf frá veraldlegu samfélagi, t.d. í átt ađ kristinni bókstafstrú, er ekki raunhćfur valkostur. Trúarsannfćring sprettur ekki upp úr valdatafli veraldarhyggju og öfgatrúar. 

Bjargir veraldlega samfélagins eru fáar. Nema, vel ađ merkja, ţegar veraldlega samfélagiđ er rekiđ innan ţjóđríkis, líkt og á Íslandi, ţar sem fullvalda samfélag tekur ákvörđun um hvort og á hvađa forsendum skuli breyta samsetningu ţegnanna. 

 

 

 


mbl.is Ritstjóri og ţrír teiknarar létust
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorgeir Ragnarsson

Vel sagt.

Ţorgeir Ragnarsson, 7.1.2015 kl. 18:52

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Páll skrifar: „Bjargir veraldlega samfélagins eru fáar. Nema, vel ađ merkja, ţegar veraldlega samfélagiđ er rekiđ innan ţjóđríkis, líkt og á Íslandi, ţar sem fullvalda samfélag tekur ákvörđun um hvort og á hvađa forsendum skuli breyta samsetningu ţegnanna."

Ţetta er svolítiđ lođiđ. Ef Páll hefur tíma gćti hann gefiđ okkur dćmi um hvers konar breytingar á „samsetningu ţegnanna" hann á viđ?  

Wilhelm Emilsson, 7.1.2015 kl. 22:07

3 Smámynd: Andrés.si

Ertu ekki kennari sem kennir börnum sögu? 

Andrés.si, 8.1.2015 kl. 00:26

4 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Wilhelm, tilvitnuđ efnisgrein reynir ađ koma ţeirri hugsun til skila ađ fullvalda veraldlegt ţjóđríki, t.d. Ísland, er í betri fćrum en sambandsríki eins og Evrópusambandiđ ađ ákveđa m.t.t. ađstćđna sinna hvort og hvernig landamćrin skuli opnuđ öđrum og ţá hverjum og á hvađa forsendum.

Páll Vilhjálmsson, 8.1.2015 kl. 08:03

5 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir athugasemdina, Páll. Ég skil merkinguna betur núna.

Wilhelm Emilsson, 8.1.2015 kl. 08:06

6 Smámynd: Hjálmtýr V Heiđdal

Eru múslimar á Íslandi samsekir í morđunum í París Páll? Eru ţá kristnir menn  samsekir í árásarstríđi BNA í Írak/Afghanistan? Ţađ má ráđa af orđum ţínum ađ nćsta skref sé ađ banna Islam á Íslandi. Er ţađ rétt mat?

Hjálmtýr V Heiđdal, 8.1.2015 kl. 11:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband