Unnur Brá góđur ráđherrakostur

Unnur Brá Konráđsdóttir yrđi góđur kostur í embćtti innanríkisráđherra. Unnur Brá hlaut eldskírn sína ţegar hún varđ ţingmađur eftir hrun, í kosningunum 2009.

Hún er sjóuđ í sveitarstjórnarmálum og hefur á ţingferli sínum sinnt norrćnu samstarfi á vettvangi Vestnorrćna ráđsins. Ţá er Unnur Brá örugg í stćrsta álitamáli íslenskra stjórnmála seinni ára; hún var varaformađur Heimssýnar.

Unnur Brá myndi sóma sér vel viđ ríkisstjórnarborđiđ.


mbl.is Skora á Bjarna ađ velja Unni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Aldeilis góđur kostur.

Helga Kristjánsdóttir, 26.11.2014 kl. 13:28

2 Smámynd:  Birgir Viđar Halldórsson

Sammála.

Birgir Viđar Halldórsson, 26.11.2014 kl. 14:15

3 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Aldeilis sammála, en haett vid ad hún thyki full sjálfstaed fyrir forystu flokksins, sem sýnt hefur af sér fádaema ósjálfstaedi og flumbrugang, thad sem af er kjörtímabili. 

Halldór Egill Guđnason, 26.11.2014 kl. 14:46

4 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Unnur Brá vćri fín í ţetta ráđuneyti.

Ragnhildur Kolka, 26.11.2014 kl. 19:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband