Auðmannapressan eflist

Pressan og Eyjan undir stjórn Björns Inga Hrafnssonar er á framfærslu auðmanna, einkum hópanna sem kenndir eru við Exista og Kaupþing.

Björn Ingi er með rætur í Framsóknarflokknum, var þar í hópi sem kallaðir voru ,,auðrónarnir", og beitir útgáfunni stundum til málafylgju við Framsóknarflokkinn en þó oftar við Samfylkinguna, - sbr. viðurnefnið Samfylkingar-Eyjan.

Jón Ásgeir er enn með öll tök á 365-miðlum (Fréttablaðið, Stöð 2, Bylgjan, visir.is) og eru þeir miðlar þekktir fyrir liðveislu við auðmenn.

Almenningur hefur þó Morgunblaðið.

 


mbl.is Stefnt að samruna DV og Pressunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ég hélt raunar að ein auðugasta persóna Íslands ætti mest í Morgunblaðinu. En kannski er LÍÚ samtök almennings.  

Ómar Ragnarsson, 21.11.2014 kl. 20:16

2 Smámynd: Rúnar Már Bragason

 LÍÚ er nú ekki lengur til Ómar og það er skrýtið að tengja eignarhald dagblaðs beint við samtök sem hafa hingað til ekki stundað fjárfestingar.

Rúnar Már Bragason, 21.11.2014 kl. 23:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband