Félagslegi Sjálfstæðiflokkurinn - hvenær kemur þú?

Hvað ætli gerðist hér á Íslandi ef til yrði flokkur á hægri kantinum með skýra stefnu gegn aðild Íslands að ESB en höfðaði jafnframt til þeirra félagslegu sjónarmiða, sem vinstri flokkarnir hafa eignað sér?

Styrmir Gunnarsson skrifar ofanritað á Evrópuvaktina.

Þegar stórt er spurt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Nú fær sú hugmynd byr,sem áður hefur heyrst, án svo mikils sem andmæla.
  Rétt eins og í kaffi auglýsinunni;"Hvað heldurðu að mundi gerast ef við fengjum okkur kaffisopa" Einfaldlega gamalt og gott;-Íslandi allt.-

   

Helga Kristjánsdóttir, 21.11.2014 kl. 13:28

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Þetta er skemmtileg og snjöll fyrirsögn hjá Páli. Takk, Páll!

Félagshyggju-Sjálfstæðisflokkur

óskaflokkur

hvenær kemur þú?

Er ESB-kratanóttin ekki orðin nógu löng

vinstriþvaðrið nógu falskt og fáránlegt

félagslegifrelsisþorstinn nógu sár

hungrið nógu hræðilegt?

Stéttarhatrið nógu grimmt?

Hvenær . . . ?

Stétt með stétt.

Wilhelm Emilsson, 21.11.2014 kl. 22:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband