Sjónvarp og bækur sitthvað

Það er heldur langsótt að segja sjónvarpsefni og bækur ,,nátengd form menningarefnis." Bækur eru til í fjöldaframleiðslu frá tímum Gutenbergs og í grunnin óbreyttar í meira en hálft árþúsund. Bækur og bóklestur eru hornsteinar í menningu okkar.

Sjónvarpsefni, á hinn bóginn, er flöktandi fyrirbæri sem verður til á síðustu öld og einkum framleitt til dreifingar í áskriftar- eða auglýsingasjónvarpi.

Í dag er sjónvarpsefni eins og hver önnur stikla sem má dreifa á netinu.


mbl.is Kvarta yfir ósanngjarnri samkeppni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Oft ritar þú góðar færslur Páll minn, en hér er ég ósammála þér. Það eru ekki allar bækur menning og ekki allt sjónvarpsefni bara skemmtun. Ég er sammála þessum kvörtunum, það ætti bara að vera sami skatturinn á þessu.

Málefnin (IP-tala skráð) 21.11.2014 kl. 14:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband