Björt framtíð rær á mið trúarofstækis

Björt framtíð mun aldrei styðja Framsóknarflokkinn nema flokkurinn sitji og standi í trúmálum eins og Björt framtíð vill. Á þessa leið talar Róbert Marshall þingmaður Bjartrar framtíðar en hann neitaði að styðja Höskuld Þórhallsson þingmann Framsóknarflokksins til forseta Norðurlandaráðs.

Björt framtíð og Róbert Marshall eru með þá trúarsetningu að múslímar eigi að fá leyfi til að byggja mosku í þjóðbraut til að auglýsa veldi spámannsins hér á landi.

Þeir sem ekki fallast á sjónarmið Bjartar framtíðar eru settir út af sakramentinu. 

Huggulegt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

BF sver sig í ætt við Samfylkinguna. Trúarofstæki rétttrúnaðarins segir til um það.

Ragnhildur Kolka, 31.10.2014 kl. 08:19

2 Smámynd: Jón Þórhallsson

KRISTILEGI STJÓRNMÁLAFLOKKURINN MINN:

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/1391968/

-------------------------------------------------------

Svörtu sauðirnir á alþingi?

Að allir stjórnmálaflokkar landsins séu fylgjandi því að islamistar fái að reisa nýja bækistöð í reykjavík.

Jón Þórhallsson, 31.10.2014 kl. 10:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband