Leifur, Kólumbus og Polo

Sögulegar stađreyndir eru kúnstugar. Lengi var Kristófer Kólumbus talinn fyrstur Evrópumanna til ađ stíga fćti á Ameríku. Íslendingar áttu ritađar frásagnir, Eiríks sögu rauđa og Grćnlendingasögu, er greindu frá meginlandi vestan Grćnlands ţar sem ţeir Leifur heppni Eiríksson og Bjarni Herjólfsson römbuđu á fyrir tilviljun á tíundu öld.

Fornleifafundur á L'Anse aux Meadows á Nýfundnalandi á sjöunda áratug síđustu aldar stađfesti búsetu norrćnna manna á meginlandi Ameríku um 500 árum fyrir för Kólumbusar. Stađurinn er kominn á heimsminjaskrá Sameinuđu ţjóđanna og ćtti sem slíkur ađ vera kunnur ţeim sem fjalla um ,,fund" Evrópumanna á Ameríku.

En nei, nú er rćtt um hvort Maro Polo sé fyrsti Evrópumađurinn í henni Ameríku án nokkurrar vísunar í norrćnu landkönnuđina. Klént.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ţađ er taliđ ađ norrćnir menn hafi komiđ til Norđur-Ameríku um aldamótin 1000, ekki satt? Hvorki Leifur né Bjarni voru fćddir á níundu öld.

Wilhelm Emilsson, 28.9.2014 kl. 21:10

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Á tíundu öld, átti ţetta ađ vera. Takk fyrir leiđréttinguna, Wilhelm.

Páll Vilhjálmsson, 29.9.2014 kl. 08:00

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ekkert mál, Páll.

Wilhelm Emilsson, 29.9.2014 kl. 08:06

4 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Kćri Páll.

Ţađ vćri nú gustuk ađ einhver frćđimanna ţessa lands, til dćmis á Árnastofnun eđa ađrir slíkir, sendu um ţetta línu til blađamanna vestra til u pplýsinga. Clinton stofnađi Leif Eriksso's day ef ég man rétt til minningar um ţennan fund Ameríku.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 29.9.2014 kl. 11:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband