Örugg tök ríkisstjórnar á efnahagsmálum

Ríkisstjórnin er međ örugg tök á ríkisfjármálum sem skilar sér í ţeirri stöđu efnahagsmála ađ raunhćfar forsendur eru ađ afleggja gjaldeyrishöftin svokölluđu á nćstu misserum.

Gjaldeyrishöftin voru frá fyrsta degi ađeins fyrir stórnotendur gjaldeyris og almenningur ekki fundiđ fyrir ţeim, - ţökk sé traustri útfćrslu Seđlabankans á höftunum.´

Almenningur, á hinn bóginn, finnur vel fyrir efnahagsbatanum sem verk ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstćđisflokks skila ţjóđarbúin. Hér er hagvöxtur, lítiđ sem ekkert atvinnuleysi og framtíđarhorfur býsna góđar. 

Gjaldeyrishöftin verđa farin áđur en nokkur tekur eftir ţví. 


mbl.is Áćtlun liggi fyrir á ţessu ári
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: sleggjuhvellur

Ţađ er seint kallađ örugg tök á ríkisjármálum sem er í ólestir og enginn pólítiskur vilji fyrir alvöru upptokkun

sleggjuhvellur, 23.9.2014 kl. 13:08

2 Smámynd: Erlingur Alfređ Jónsson

Hvernig finnur fólkiđ sem hrökklađist úr landi vegna atvinnumissis fyrir ţessum efnahagsbata og litlu atvinnuleysi, Páll?

Erlingur Alfređ Jónsson, 23.9.2014 kl. 14:20

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Mig minnti ađ atvinnuleysi hefđi minnkađ, kaupmáttur aukist og hagvöxtur nokkru áđur en ţessi ríkisstjórn komst til valda.

En kannski er ţetta misminni hjá mér.

Ómar Ragnarsson, 23.9.2014 kl. 18:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband