Ögmundur gegn siðlausri ESB-tækifærismennsku

Í þingkosningum og skoðanakönnunum er margstaðfest að afgerandi meirihluti þjóðarinnar er andvígur aðild að Evrópusambandinu. Aðeins ein leið er inn í Evrópusambandið; aðlögunarferli þar sem umsóknarríki tekur jafnt og þétt upp laga og regluverk ESB. 

Ögmundur Jónasson kallar það siðleysi að þjóð sem andvíg er aðild að Evrópusambandinu haldi sér í aðlögunarferli sem ekki stendur til að ljúka vegna þess að enginn áhugi er fyrri því að ganga ferlið á enda - fara inn í ESB.

Eini tilgangurinn með því að halda ESB-umsókninni til streitu er að réttlæta tilveru Samfylkingarinnar, sem er eini ESB-flokkurinn á landinu.


mbl.is „Mér finnst þetta ekki siðlegt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband