Pólitísku stórslysi er hægt að afstýra

Framsóknarflokkurinn lofaði upp í ermina á sér í kosningabaráttunni. Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar, þar sem bæði skuldurum og fasteignaeigendum, er lofað bótum vegna hrunsins illa ígrunduð

Hvorki loforð Framsóknarflokksins né stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar um bætur vegna ,,forsendubrests" hjá skuldurum og fasteignaeigendum eru komin til framkvæmda.

Það er enn tími til að vinda ofan af vitleysunni og afstýra pólitísku og efnahagslegu stórslysi.


mbl.is Tekjuháir myndu fá mest
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Já hefjumst þá gjarnan handa við að vinda ofan af vitleysunni.

Neytendur sem telja á sér brotið með framkvæmd lánssamninga eru hvattir til þess að senda lánveitendum kröfubréf  þar sem farið er fram á endurgreiðslu lögum samkvæmt, ásamt dráttarvöxtum frá dagsetningu bréfsins:

Endurkröfubréf vegna neytendalána - Hagsmunasamtök heimilanna

Guðmundur Ásgeirsson, 19.9.2013 kl. 13:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband