63% þjóðarinnar á móti aðild

Eftir því sem meiri umræða er um Evrópusambandið og fólk kynnist betur hvað sambandið stendur fyrir og hvað felst í aðild verður andstaðan meiri. Á hálfu ári hefur andstaðan aukist um sex prósentustig, úr 57 í 63 prósent.

Skrifum undir hjá skynsemi.is og afturköllum umsóknina.


mbl.is Vaxandi andstaða við ESB-aðild
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Okkur ber meðal annars að þakka þessa niðurstöðu bloggrónum Baugsfylkingarinnar (sem flestir ef ekki allir eru á félagslegum bótum frá þjóðinni) fyrir einstakalega óheiðarlegan málfluttning sem almenningur sér í gegnum. 

Sem og ber að þakka forystu landsölumanna með gáfumennið Össur í fararbroddi sem varla opna munninn án þess að verða upplýstir sem hreinir og beinir lygamerðir hvað málefni ESB og Ísland varðar, og er þá einfaldast að benda á að samkvæmt öllum framámönnum sambandsins sem og í lögum þess þá fer engin þjóð inn nema að samþykkja að hún fari í hreint og beint aðlögunarferli, sem hefur ekkert með meint ESB kaffispjall sem þessi rumpulýður sem kalla sig Íslendinga reynir að ljúga til um að er í gangi. 

Augljóslega kaupir þjóðin ekki lygarnar og hefur ekki nokkurn áhuga á að bætast við þann meirihluta íbúa ESB þjóðanna sem eru óánægðir með vistina innan spillingarveldisins sem og óánægðari með evruna en fyrri gjaldmiðil samkvæmt könnunum sem voru gerðar vel fyrir allar hörmungarnar sem á þeim hafa dunið seinustu misserin.

ESB - Nei takk... !!!

.

Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 19.1.2012 kl. 15:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband