Eftir óreiðu kemur krafa um festu

Kjarasamningar til þriggja ára gætu markað pólitísk spor með því að skammtímareddingar eftir hrun víkja fyrir langtímahugsun. Ríkisstjórnin hefur varðað veginn að þessu leyti, stokkið úr einni forarvilpunni í aðra og skvett en fáu áorkað.

Jóhönnustjórnin stendur í vegi fyrir nýju jafnvægi í landsmálum. Ríkisstjórnin tekur ávallt ágreining þegar friður stendur til boða. Stríð stjórnarinnar er án markmiðs, það veit enginn að hvaða samfélagi Jóhönna og Steingrímur J. stefna að.

Þegar búið er að landa kjarasamningum er kominn tími til að endurnýja alþingi með kosningum.


mbl.is Bjóða 1% til viðbótar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

með hverju varstu að spá í að endurnýja alþingi ... ég sé ekki betur en það séu alltaf sömu hálfvitanir sem eru þarna ... þó svo það séu einstakar undantekningar frá hálvitaskap þá er endalaust sama liðið sem er í boði .. það er það sem við þurfum að breyta ...

fá inn persónu kosningar þá myndum við örruglega sjá mun meiri breytingar á þessum tiltekna sjúklinga hóp  

Hjörleifur harðarson (IP-tala skráð) 4.5.2011 kl. 08:23

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Samála þér Hjörleifur það eina sem heldur stjórninni saman er hræðsla við að Sjálfstæðið komi aftur!

Sigurður Haraldsson, 4.5.2011 kl. 09:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband