Međvirkur glćpamönnum

Fangelsisstjóri heldur ţađ brjóti mannréttindi fanga ađ senda ţá í fangelsi úti á landi. Mađur sem ţannig talar er ekki starfi sínu vaxinn. Fyrirsjáanlegur skortur á fangaklefum ásamt bágri stöđu ríkissjóđs ćtti ađ vera meira en nóg tilefni til ađ leita ađ ódýrari lausnum en nýbyggingu.

Glćpamenn eru manna međvitađastir um mannréttindi sín, sennilega vegna ţess ađ ţeir eru sérfrćđingar í ađ skerđa réttindi annarra. 

Nýlunda er yfirmađur fangelsismála sýni glćpamönnum ţá međvirkni ađ taka undir sjónarmiđ ađ ţađ séu mannréttindi ađ sitja af sér dóma í tilteknu póstnúmeri.


mbl.is Verksmiđjur, gámar og ísbrjótar duga ekki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyr, heyr.

Löngu tímabćrt ađ hugađ sé ađ réttindum fórnarlamba og ađstađdenda ţeirra frekar en réttindum glćpamanna.

Karl (IP-tala skráđ) 25.3.2011 kl. 08:36

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Mannréttindi fanga eru metin margfalt dýrmćtari en almennra borgar af Evrópudómstólnum. Ţetta hafa Bretar reynt og eru ekki par glađir.

Á međan hér situr ríkisstjórn sem dreymir um ađild ađ ESB er vissara fyrir fangelsisstjóra ađ gćta sín. Ţótt Jóhanna skeyti ekki um niđurstöđur íslenskra dómstóla má gera ráđ fyrir ađ hún vilji fara ađ niđurstöđum Evrópudómstólsins.

Ragnhildur Kolka, 25.3.2011 kl. 08:43

3 identicon

Hvađ er ađ ţví ađ nota Sjafnarhúsiđ á Akureyri? Eru ţađ bara menn ađ sunnan sem brjóta af sér?

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 25.3.2011 kl. 09:21

4 Smámynd: Eiđur Ragnarsson

Já ţađ eru einungis Reykvíkingar og nćrsveitarmenn sem brjóta af sér... Eđa hvađ???

Eiđur Ragnarsson, 25.3.2011 kl. 16:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband