Ólína tekur Davíđ á Arion

Ólína Ţorvarđardóttir ţingmađur Samfylkingarinnar tekur sér Davíđ Oddsson fyrrum forsćtisráđherra til fyrirmyndar sem tók út sparifé sitt haustiđ 2003 ţegar honum ofbauđ launakjörin sem yfirmenn bankans, Sigurđur Einarsson og Hreiđar Már, tóku sér. Arion sem Ólína hćttir viđskiptum sínum viđ er arftaki KB-banka sem Davíđ snuprađi a sínum tíma.

Íslenskir bankamenn slá met í hvoruttveggja, heimsku og grćđgi. Orđ Karls Marx koma í huga um ađ sagan endurtaki sig, fyrst sem harmleikur og síđan sem farsi.


mbl.is Ólína flytur bankaviđskipti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikiđ rétt.

Grátbroslegt ađ fulltrúi flokksins sem glćplýđurinn keypti skuli nú fyrst mjálma.

Sýndarmennskan er Samfylkingunni eđlislćg og er beinskyld óheilindunum.

Karl (IP-tala skráđ) 11.3.2011 kl. 16:09

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Fólk man kannski hvernig ţví var tekiđ af fjölmiđlum og almenningi ţegar Davíđ tók peningana sína út úr Kaupţingi.

Ţá vantađi nú ekki stuđninginn viđ bankamafíuna og nánast hlegiđ ađ Davíđ, ţó enginn vilji kannast viđ ţađ núna ađ hafa veriđ einlćgur ađdáandi braskaranna.

Axel Jóhann Axelsson, 11.3.2011 kl. 16:47

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Mig minnir nú ađ ţađ sé búiđ ađ djöflast á Davíđ linnulaust fyrir ađ hafa komiđ einkavćđingu bankanna af stađ og hafi alla tíđ síđan veriđ sérstakur varnarmađur ţeirra verka. En eitthvađ mislíkađi honum 2003.

Og svo fóru sögur af ţví ađ slegiđ hafi svo í brýnur milli hans og Kaupţingsbubbanna í New York svo ađ lá viđ bardaga. Fyrir andstöđuna viđ yfirgang fjármálafantanna er Davíđ níddur af kommunum eins og hruniđ hafi veriđ honum persónulega ađ kenna. Menn gleyma ţví ađ ţeir heimtuđu allan gjaldeyrissjóđinn til vćntanlega ađ lána Tenghuis og Óla í Samskip meira kortéri fyrir hrun. En ţađ var Davíđ sem stoppađi ţá. Ţar var tekinn tvöfaldur Davíđ ef Ólína er ađ taka einfaldan Davíđ núna á Aríon.

Og endilega ćtti fólk ađ hćtta ađ trúa Steingrími ţegar hann segir ađ Aríon banki sé í eigu erlendra kröfuhafa. Ţađ er nefnilega lygi ţví ţeir hafa ekki tekiđ viđ neinu eignarhaldi, Steingrímur rćđur ţar öllu ennţá.

Halldór Jónsson, 11.3.2011 kl. 18:02

4 identicon

Hvert fór Davíđ međ baukinn? Í Landsbankann?

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 11.3.2011 kl. 21:03

5 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Viđhorf Elínar er algerlega dćmigert fyrir Davíđsumrćđuna hundómerkilegu.

Axel Jóhann Axelsson, 11.3.2011 kl. 21:38

6 Smámynd: Gústaf Níelsson

Og ekki er nú leiđum ađ líkjast fyrir Ólínu Ţorvarđardóttur!!                                                                                    

Gústaf Níelsson, 11.3.2011 kl. 22:52

7 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Ţađ vita nú allir sem fylgjast međ,ađ bankastjórar bera svo mikla ábyrgđ.Ţess vegna ber ađ greiđa ţeim há laun. 

Helga Kristjánsdóttir, 11.3.2011 kl. 23:54

8 identicon

Komiđ ţiđ sćl; Páll - og ađrir gestir, ţínir !

Axel Jóhann; og Halldór verkfr. fornvinur minn !

Ţađ var jú; Sunn- Mýlzki drullusokkurinn, Davíđ ţessi Oddsson, sem ásamt lagsmönnum sínum, fyrirkomu ţeirri ţjóđfélagsgerđ, sem virtist ćtla ađ standa sig, eftir uppbyggingu fyrri kynslóđa. Ţess vegna; ćttir ţú ekkert, ađ vera ađ hćđast ađ ályktun Elínar Sigurđardóttur - né annarra ţeirra, sem sjá í gegnum skelminn ţann;; téđan Davíđ, Axel Jóhann.

En; viti menn. Davíđ hefir öđlast verđugan arftaka í, ađ slátra íslenzku samfélagi, sem er Ţistilfirzki uppskafningurinn, Steingrímur J. Sigfússon.

Ţiđ mćttuđ alveg; geta ţeirrar stađreyndar, Axel Jóhann og Halldór.

Um Ólínu jafnöldru mína; og hennar skrum, hirđi ég lítt, ađ rćđa, gott fólk, ađ svo komnu, ađ minnsta kosti.

Međ beztu kveđjum; sem jafnan, úr Árnesţingi /

Óskar Helgi 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 12.3.2011 kl. 00:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband