Dópistar og fangar međ Vinstri grćna í vasanum

Vinstri grćnir ganga erinda tveggja hagsmunahópa, fíkniefnaneytenda og fanga, ţegar flokkurinn smíđar lagafrumvarp sem lögleiđir fíkniefni.

Heilbrigđisráđherra hreykir sér af baráttunni viđ Kínaveiruna en vill samtímis lögleiđa heilsufarsvá sem drepur fleiri og leggur enn fleiri líf í rúst en veiruskrattinn. Kínaveiran leggst einkum á gamlingja en fíkniefni eyđileggja ćskuna. Hvers á unga fólkiđ ađ gjalda?

Rök dópista fyrir lögleiđingu fíkniefna er ađ ţeir eigi rétt á ađ eyđileggja eigiđ líf og sinna nánustu. Ţetta eru sömu rökin og ţau sem notuđ eru gegn sóttvörnum. Mađur á ekki ađ ţurfa ađ sćta sóttkví, og enn síđur einangrun, ţví ţađ skerđir persónulegt frelsi manns. Í báđum rökfćrslunum skiptir einstaklingurinn öllu máli en samfélagiđ engu. Ţetta er frjálshyggja andskotans og Vinstri grćnir hafa kokgleypt hana.

Rök fanga fyrir lögleiđingu fíkniefna eru sérlega áhugaverđ. Í umsögn Afstöđu, hagsmunahóps fanga, segir: 

Refs­ing­ar fyr­ir smá­vćgi­leg vímu­efna­brot geta ein­göngu orđiđ til ţess ađ fólk međ vímu­efna­vanda fest­ist í viđjum vímu­efna til lang­frama.

Ef viđ breytum orđalaginu, tökum út ,,smávćgileg vímuefnabrot" og setjum inn ,,smávćgileg lögbrot" fáum viđ röksemdafćrslu sem segir ađ ekki skuli refsa fyrir minniháttar lögbrot. Annars festist glćpamađurinn ,,í viđjum glćpa til langframa." Sá sem nauđgar smávegis skal ekki ađ sćta refsingu ţví hann myndi ţá nauđga til langframa. Ţjófur sem stelur smávegis á heldur ekki ađ komast undir manna hendur, viđ ţađ yrđi hann stórţjófur.

Röksemdin er bull, líklega smíđuđ í vímu.

Ţađ liggur fyrir hvers vegna Vinstri grćnir eru komnir í vasa hagsmunahóps dópista og fanga. Hugmyndin um lögleiđingu fíkniefna er komin frá Pírötum sem eru vettvangur fáráđlinga í röksemdafćrslum. Samkeppni viđ fáráđlinga endar ađeins á einn veg. Í fávitahćtti. Lögleiđing fíkniefna er einmitt ţađ.


mbl.is Lćknafélagiđ mótfalliđ afglćpavćđingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 2. maí 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband