Þjóðhöfðingi leitar að samnefnara

Hlutverk þjóðhöfðingja er að finna samnefnara meðal þjóðarinnar og styðja málefni sem sameina fremur en sundra.

Þjóðhöfðingjar sem gleyma hlutverki sínu og taka þátt í pólitískum skotgrafahernaði gera hvorki sjálfum sér né þegnum sínum greiða.

Elísabet Englandsdrottning er ekki slæm fyrirmynd.


mbl.is Elísabet stappar stálinu í landsmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. júní 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband