Utan ESB eru fiskimiđin tryggđ

Bretar fórnuđu fiskveiđalögsögu sinni til Evrópusambandsins ţegar ţeir urđu ESB-ríki fyrir 44 árum. Embćttismenn í Brussel ákveđa hverjir megi veiđa hvađ í breskri lögsögu - og ţađ sama gildir um öll önnur ESB-ríki.

Eftir Brexit fá Bretar á ný yfirráđin yfir fiskveiđilögsögunni og geta sett ţćr reglur sem ţeir kjósa.

ESB-sinnar á Íslandi vilja ekki skilja ţetta grundvallaratriđi.


mbl.is Ráđin yfir lögsögunni endurheimt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innrásin frá Mars - og Pútín

Tveir öflugir hópar í Bandaríkjunum, kaldastríđshćgrimenn og frjálslyndir, eru sannfćrđir um ađ Pútín og Rússland séu um ţađ bil ađ yfirtaka Washington. Ţetta er sama gerđ af fólki og trúđi 1938 ađ Marsbúar stćđu fyrir innrás í Bandaríkin.

Hópar sem hafna móđursýkinni eru vinstrimenn, t.d. Stephen F. Cohen, og ţjóđrćknir íhaldsmenn sem gefa út National Interest.

Kaldastríđshćgriđ og frjálslyndir stjórna umrćđunni enda selst móđursýki alltaf betur en yfirvegun. 


mbl.is Vildi ráđa fleiri í Rússa-rannsókn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Síđkapítalismi, nýsósíalismi og ESB

Tveir pólar vestrćnnar hugmyndafrćđi síđustu hundrađ árin eru kapítalismi og sósíalismi. Rússneska byltingin fyrir sléttri öld bauđ upp á valkost viđ kapítalisma sem ríkjandi hugmyndafrćđi.

Fall Sovétríkjanna 1991 virtist rothögg á sósíalismann. Síđkapítalismi átti sviđiđ; Bergsveinn Birgisson skrifar upp einkenni hans í Kjarnanum. En ţótt sósíalisminn liggi eins og hráviđi um víđa veröld, frá Venúsela til Norđur-Kóreu, er hann hvergi nćrri dauđur úr öllum ćđum.

Bernie Sanders gerđi gott mót í forkosningum demókrata í Bandaríkjunum á sósíalískum forsendum. Jeremy Corbyn leiđtogi Verkamannaflokksins í Bretlandi kynnir nýsósíalíska stefnuskrá fyrir ţingkosningarnar í nćsta mánuđi. Ţar er međal annars ađ finna ţjóđnýtingu og fleira fínerí frá dögum Leníns og Stalíns.

Evrópusambandiđ var stofnađ til ađ vera aflvaki nýrrar hugmyndafrćđi um yfirţjóđlegt vald annars vegar og hins vegar samfélagsskipunar ţvert á pólana tvo, kapítalisma og sósíalisma.

Kosningasigur Macron í Frakklandi leysir úr viđjum hugmyndir um Stór-Evrópu ţeirra ţjóđríkja sem nota evru sem gjaldmiđil. Ráđandi mađur í ţýskum stjórnmálum, Wolfgang Schäuble fjármálaráđherra, segist hlynntur stefnu um sameiginleg fjárlög evru-ríkja og sameiginlegt fjárlagavald í nýju sambandsţingi evrulanda.

Stór-Evrópa evrulandanna yrđi himnaríki síđkapítalísks nýsósíalisma ţar sem stórkapítaliđ réđi ferđinni í efnahagsmálum en skriffinnar í Brussel stjórnuđu daglegu lífi fólks. Hreint helvíti á jörđu.


mbl.is Sósíalistaflokkurinn kominn ađ fótum fram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 11. maí 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband