Grexit á eftir Brexit; síđast kemur ESB-exit

Grikkjum verđur ýtt úr Evrópusambandinu en Bretar ákváđu sjálfviljugir ađ hćtta í sambandinu. Brexit skóp fordćmi fyrir úrsögn og ţarf af leiđir er ţröskuldurinn lćgri fyrir nćsta ríki út, ţ.e. Grexit.

Grikkir eru enn í kreppu eftir bráđum áratug í gjörgćslu. Skuldir ríkisins eru ósjálfbćrar en enginn áhugi er ađ lćkka ţćr međ pennastriki í Brussel. Ađrar skuldugar ţjóđir kćmu í kjölfar Grikkja og heimtuđu sama pennastrik á sínar skuldir.

Eftir Grexit verđur komin svipa á ađrar ESB-ţjóđir um ađ hlýđa Brussel-valdinu eđa hljóta verra af. Samhliđa munu kjarnaríki ESB knýja á um auka miđstýringu. Ţađ ţýddi endalok Evrópusambandsins eins og ţađ er í dag - ESB-exit.


mbl.is Auknar líkur á brotthvarfi Grikkja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samfylking: pyntingar í lagi - ekki ferđabann múslíma

Sum ríki stunda pyntingar á ţegnum sínum, önnur eru risastór fangelsi, t.d. Norđur-Kórea, og enn önnur stunda opinberlega villimannslegar aftökur eins og Sádí-Arabía.

Samfylkingin lćtur ţađ sér í léttu rúmi liggja ţegar ríkisvaldinu er beitt á miskunnarlausan hátt víđa um heim til ađ pynta fólk, fangelsa og taka ţađ af lífi.

En ferđabann ríkisstjórnar Bandaríkjanna á ţegna sjö múslímaríkja kallar fram fordćmingu Samfylkingar. Viđ vitum núna hverjir njóta pólitískrar samúđar Samfylkingar.

 


mbl.is Alţingi fordćmi tilskipunina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nýsósíalismi - öfugur Hrói höttur

Tillaga um ađ nota skattfé til ađ fjármagna auglýsingablađamennsku Gunnars Smára á Fréttatímanum varđ Sirrý Hallgrímsdóttur tilefni til bakţanka um nýsósíalisma.

Félagi Gunnars Smára í útgáfu Fréttatímans er auđmađurinn Sigurđur Gísli Pálmason.

Í Skírnisskógi forđum rćndi Hrói höttur auđmenn og gaf fátćkum. Nýsósíalismi tekur frá almenningi og afhendir auđmönnum. Sósíalismi án forskeytis bar fram slagorđiđ ,,öreigar allra landa sameinist." Slagorđ nýsósíalista ,,fćrum auđmönnum almannafé" ber vitni lélegri endurvinnslu hugmynda.


Bloggfćrslur 8. febrúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband