Kjósendur gerast íhaldssamir

Píratar eru mćlikvarđi á ruglstigiđ í samfélaginu. Ruglstigiđ var hátt fyrir tveim árum. Píratar mćldust ţá međ um 30 prósent fylgi. Í kosningunum fyrir ári fengu Píratar innan viđ 15 prósent og mćlast núna međ tćp níu atkvćđi af hverjum hundrađ.

Kjósendur verđa íhaldssamari eftir ofpólitík síđustu missera međ tvennum ţingkosningum á einu ári. Ţekktar stćrđir sćkja í sig veđriđ, Sjálfstćđisflokkur ţar fremstur, en vinstraíhaldiđ í Vg gerir ţađ einnig gott. Jafnvel Samfylking er risin upp úr öskustónni og er í tveggja stafa tölu.

Flokkur fólksins hjađnar en Miđflokkurinn međ Ísland allt í forgrunni nćr sér á strik. Unglömbin Viđreisn og Björt framtíđ verđa jólasteik.

Í stjórnmálaţreytu hallar fólk sér ađ ţekktum vörumerkjum.


mbl.is Viđreisn kćmist inn á ţing
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Háskólamenntun kvenna, vanmenntun karla

Nćr önnur hver kona á aldrinum 25 til 64 ára er međ háskólamenntun, eđa 48%. Ađeins rúmur ţriđjungur karla (33%) býr ađ háskólamenntun.

Vanmenntun karla er langtímaţróun sem fćr litla athygli. Konur eru fleiri en karlar í nćr öllum háskólagreinum, oft er hlutfalliđ 70-30. Konur eru til muna líklegri en karlar ađ ljúka framhaldsnámi í háskóla, meistaraprófi eđa doktorsnámi.

Menntun veitir ađgang ađ mannaforráđum og sérfrćđistörfum. Ef fram heldur sem horfir stefnir í skekkju á vinnumarkađi. 

Ójafnrétti kynjanna er samfélaginu óhollt, sama á hvorn veginn ţađ birtist.


mbl.is 40% međ háskólapróf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sjúkdómavćđing lastanna - ég ber ekki ábyrgđ

Löstur er frávik, of eđa van, frá međalhófinu kenndu Forn-Grikkir. Mađur temur sér međalhófiđ í mat, áfengi og kynlífi. Til ţess ţarf sjálfsaga sem ćtlast er til ađ foreldrar kenni börnum sínum.

Í síauknum mćli eru lestir sjúkdómavćddir til ađ firra einstaklinginn ábyrgđ á sjálfum sér. Ef mađur er fíkill í mat, áfengi eđa kynlíf er ábyrgđinni varpađ á sjúkdóminn. Fíkillinn gerir kröfu til ađ samfélagiđ fyrirgefi honum fíknina og afleiđingar hennar og skaffi međferđ viđ fíkinni.

Allir eru međ einhverja fíkn í sér. Löngun í sykur snýst auđveldlega upp í fíkn, hafi mađur ekki ekki stjórn á neyslunni.

Fíkn er ekki sjúkdómur, heldur skortur á sjálfsaga. 


mbl.is Ekki kynlífsfíkill heldur rándýr
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Menning er vopn

Menningarstofnun Sameinuđu ţjóđanna er vopn beint ađ Ísrael í ţágu múslímaríkja sem vilja Ísraelsríki feigt. Menning er vopn til ađ útrýma óćskilegum ţjóđum og minnihlutahópum.

Í nýrri bók eftir Benjamin G. Martin, The Nazi-Fascist New Order for European Culture, er lýst hvernig Hitler og Mussolini beittu menningarvopninu til ađ réttlćta pólitískan rétttrúnađ.

Ir­ina Bo­kova forstöđumađur UNESCO harmar ,,stjórn­mála­vćđingu" stofnunarinnar. Fasismi samtímans kennir sig viđ frjálslyndi og pólitískur rétttrúnađur heitir ,,stjórnmálavćđing".

 

 


mbl.is Ísrael fylgir Bandaríkjunum úr UNESCO
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 13. október 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband