Píratar tapa RÚV til Vinstri grćnna

Píratar bera sig aumlega eftir ađ fjölmiđill sem töldu sig eiga skuldlausan, RÚV, virđist halla sér ađ Vinstri grćnum. Eyjan tekur saman umkvartanir Pírata gagnvart RÚV.

Katrín Jakobsdóttir formađur Vinstri grćnna var liđna helgi fastagestur í fréttum RÚV ađ fordćma Trump og hafna einkarekstri í heilbrigđiskerfinu. Lítiđ sást til Pírata, aldrei ţessu vant.

Píratar eru komnir á lista yfir lýđskrumsflokka og ekki hjálpar ţađ upp á sakirnar. En útslagiđ fyrir fréttastofuna á Efstaleiti gerir ţó sú stađreynd ađ Píratar skora lítiđ í skođanakönnunum. RÚV veđjar alltaf á stćrsta vinstriflokkinn. Einu sinni var ţađ Samfylkingin, fyrir síđustu kosningar Píratar en núna Vinstri grćnir.


mbl.is Píratar fordćma tilskipanir Trumps
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ríkissaksóknari í herferđ gegn mannréttindum

Ríkissaksóknari stendur fyrir atlögu ađ tjáningarfrelsinu. Frávísun hérađsdóms á máli ákćruvaldsins gegn Pétri Gunnlaugssyni og Útvarpi Sögu er sigur yfir ríkisvćddu ofbeldi.

Stóralvarlegt mál er ţegar ríkisvaldiđ gerir atlögu ađ mannréttindum. Ríkisvaldinu er ćtlađ ađ verja mannréttindi en ekki hnekkja ţeim.

Ríkissaksóknari hlýtur ađ segja starfi sínu lausu í kjölfar frávísunarinnar. 


mbl.is „Stórskađađ okkur og mig persónulega“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Guđlaugur, gyđingar og múslímar

Gyđingum er bannađ ađ ferđast til 16 arabalanda. Sum arabalönd leyfa gyđingum ađ koma til landsins en ekki handhöfum ísraelskra vegabréfa.

Ţegar Guđlaugur utanríkisráherra fer í ţá vinnu ađ liđka fyrir vegabréfsáritun íslenskra múslíma til Bandaríkjanna ćtti hann ađ kíkja í leiđinni á stöđu íslenskra gyđinga gagnvart áritun til arabalanda.

Viđ viljum jú ekki mismuna fólki eftir trúarbrögđum. Er ţađ nokkuđ?


mbl.is Tilskipunin veldur usla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 30. janúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband