Vinstriflokkarnir gera ESB-aðild að baráttumáli

Vinstriflokkarnir ætla að endurtaka leikinn frá kjörtímabilinu 2009-2913 þegar lá við að Íslandi yrði þröngað ínn í Evrópusambandið. Aðeins með allsherjarútboði á mið- og hægrivæng stjórnmálanna tókst að koma í veg fyrir að Ísland yrði hjálenda ESB.

Viðreisn, gamla samfylkingardeild Sjálfstæðisflokksins, er gengin í lið með vinstriflokkunum. Það stóreykur líkurnar á því að meirihluti verði á alþing eftir næstu kosningar, hvenær sem þær annars verða, fyrir ESB-aðild.

Vinstriflokkarnir lærðu ekkert af misheppnaðri ESB-umsókn Jóhönnustjórnarinnar og þeir lærðu ekkert af útgöngu Breta úr ESB, Brexit. Verkefni fullveldissinna fyrir næstu kosningar er skýrt: að koma í veg fyrir ESB-meirihluta á alþingi.


mbl.is Kjósa um ESB við upphaf samstarfs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. ágúst 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband