Eygló klofnar til vinstri

Eygló Harđardóttir styđur ekki fjármálaáćtlun ríkisstjórnarinnar sem hún situr í. Eygló íhugar formannsframbođ í Framsóknarflokknum og myndi fćra flokkinn til vinstri.

Helsti ráđgjafi Eyglóar er Stefán Ólafsson prófessor sem áđur var ráđgjafi Jóhönnu Sigurđardóttur formanns Samfylkingar.

Međ ţví ađ sitja hjá í stórmáli ríkisstjórnarinnar markar Eygló sér bás til vinstri. Verđi Eygló formađur er Framsóknarflokkur síđustu ára horfinn sjónum borgaralegra sinnađra kjósenda sem hljóta ađ fylkja sér um Sjálfstćđisflokkinn.


mbl.is Tveir stjórnarţingmenn sátu hjá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rétt greining hjá Bjarna Ben: fjölmiđlar eru samfélagsmiđlar

Íslenskir fjölmiđlar eru reknir á sömu forsendum og samfélagsmiđlar, ţeir taka ţátt í umrćđu en stunda ekki faglegan fréttaflutning ţar sem gilda fréttaviđmiđ og siđareglur. Bogi Ágústsson, fréttamađur RÚV og yfirmađur til margra ára viđurkenndi ţetta ţegar hann skilgreindi hugtakiđ frétt:

,,Farđu bara á kaffihús, á mannamót. Um hvađ er talađ? Ţá sérđu hversu stór frétt ţetta er."

Fréttin sem Bogi talađi um var í raun umrćđa sem RÚV stóđ fyrir um fjármál ţáverandi forsćtisráđherra, Sigmundar Davíđ Gunnlaugssonar.

Í umrćđunni um mál Sigmundar Davíđs ţverbraut RÚV sínar eigin siđareglur.

 

 


mbl.is Fjölmiđlar lítiđ annađ en skel
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Árni Páll og töfralausnin

Árni Páll Árnason gafst upp sem formađur Samfylkingar í vor enda flokkurinn međ um 8 prósent fylgi. Árni Páll telur ţó ađ enn sé eftirspurn mönnum međ reynslu, jafnvel ţótt reynslan sé gegnsósa pólitísku dómgreindarleysi á richter-skala. 

Ţađ hefur sýnt sig ađ yfirlýsing um ađ stefnt sé ađ Evrópusambandsađild er töfralausn viđ fjármálalegum óstöđugleika og ađstćđum á borđ viđ ţćr sem Íslendingar standa nú frammi fyrir.

Ofanritađ er haft eftir Árna Páli í Viđskiptablađinu haustiđ 2008. Síđast ţegar fréttist trúđi Árni Páll enn á töfralausnina. Stundum ţroskast dómgreind ekki međ reynslu.


mbl.is Árni Páll vill leiđa listann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 18. ágúst 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband