Hitler og Stalín - Erdogan og Pútín

Hitler og Stalín gerđu međ sér griđasáttmála í ágúst 1939, viku seinna réđst ţýski herinn inn í Pólland og Stalín hirti austurhluta landsins, samkvćmt leyniákvćđum sáttmálans. Pútín Rússlandsforseti og Erdogan einráđur Tyrklands hittust í Pétursborg í gćr, stemningin var frábćr milli ţeirra segir Spiegel.

Vesturlönd voru í vandrćđum međ utanríkispólitík sína 1939. Ónauđsynlegt stríđ 1914-1918 og grimmir friđarsamningar eftir fyrra stríđ, kenndir viđ Versali, leiddu til sundurţykkju milli Breta og Frakka gagnvart uppgangi fasisma og kommúnisma. Bandaríkin hölluđu sér ađ einangrunarhyggju.

Í dag er Vestur-Evrópa enn í vandrćđum, samanber Brexit. Pólitískt klúđur í Úkraínu og misheppnuđ tilraun til nýsköpunar í miđausturlöndum er sameiginleg ábyrgđ ESB/Nató og Bandaríkjanna. Einangrunarhyggja er vaxandi í Bandaríkjunum, sbr. Trump.

Tyrkir og Rússar telja hart leikna af vesturlöndum, af ólíkum ástćđum. Múslímaríkiđ Tyrkland vill aukinn ađgang ađ Evrópusambandinu en Pútín óttast öryggishagsmuni Rússlands. Ţótt Erdogan og Pútín séu kórdrengir í samanburđi viđ Hitler og Stalín er ástćđa til ađ ćtla ađ samvinna ţeirra bitni á vesturlöndum.

Vesturlönd gerđu slćm mistök í Úkraínudeilunni. Rússland var engin ógn undir Pútín enda umkringdur Nató-ríkjum. Úkraínu átti ađ láta í friđi. Miđausturlönd eru á hinn bóginn varanlegt vandrćđaástand nćstu áratugi. Tyrkland er brúin milli Evrópu og miđausturlanda. Tyrkland hótar reglulega ađ hleypa í gegnum landiđ milljónum múslímskra flóttamanna sem yllu pólitískri óreiđu í Evrópu.

Vesturlönd eru á rangri leiđ utanríkismálum sínu, núna rétt eins og á tímabilinu milli fyrri og seinni heimsstyrjalda. Sátt viđ Rússa er forsenda ţess ađ hćgt sé ađ ná tökum á vanda miđausturlanda, ţar sem Tyrkir eru svikull bandamađur. 


mbl.is Saka ESB um ađ hvetja valdarćningjana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Andrík lágkúra

Andríki birti pistil í ţágu vinstriflokkanna, sem er sambland af fávísu hjali um alţingi og árás á formann Framsóknarflokksins, Sigmund Davíđ Gunnlaugsson. Í pistlinum er ţessi efnisgrein:

Sigmundur Davíđ blekkti hina ţingmennina 62, ţeir eru fórnarlömb en ekki gerendur í málinu.

Nú getur veriđ ađ höfundur efnisgreinarinnar eigi hagsmuna ađ gćta, er t.d. maki ţingmanns og fái frípúnkta fyrir fjölskylduferđina út á ríkisrisnu. Einhver ćtti ađ lauma ţví ađ ţeim sérgóđa ađ alţingskosningar eru ekki til ađ skaffa fólki vinnu. Ađ tala um ţingmenn sem fórnarlömb í pólitískri umrćđu er eins og ađ segja fólk fórnarlömb súrefnis.

Meginatriđi neđanbeltisorđrćđu Andríkis er ađ Sigmundur Davíđ hafi ekki sagt samţingmönnum sínum ađ hann ćtti efnađa eiginkonu međ útlenskan bankareikning. Halló Hafnarfjörđur, er Bjarni Ben. blankur? Og voru ekki aflandsreikningar međ hans nafni? Ólöf Nordal er ekki beinlínis fátćklingur og eitthvađ átti hún í útlöndum. Vissi alţjóđ um persónuleg fjármál Bjarna Ben. og Ólafar? Nei, einmitt, vegna ţess ađ ţetta eru einkamál.

Andríkiskríbentinn lepur upp RÚV-falsiđ um einkafjármál Sigmundar Davíđs. Hlutlćgir blađamenn, t.d. á Guardian, hafa bent á ađ engin gögn eru um neitt misjafnt í fjármálum fráfarandi forsćtisráđherra.

Pistill Andríkis er illa innrćtt lágkúra.


Bloggfćrslur 10. ágúst 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband