Hćgriútgáfa Samfylkingar styrkist

Viđreisn verđur til upp úr samfylkingardeild Sjálfstćđisflokksins. ESB-sinnar í Sjálfstćđisflokknum stofnuđu Viđreisn.

Ţegar hćgriútgáfa Samfylkingar styrkist er í fá hús ađ venda fyrir móđurflokkinn. Fyrir á fleti vinstra megin viđ Samfylkingu eru Vinstri grćnir sem standa sterkir og lítiđ ađ sćkja á ţeirra beitilönd.

Samfylkingin gćti prófađ sig sem nýfrjálshyggjuflokk og yfirbođiđ Viđreisn í ađ skera niđur velferđ. Eđa bara hćtt í pólitík og gerast saumaklúbbur góđa fólksins.             

 


mbl.is Viđreisn upp fyrir Samfylkinguna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Guđni Th. á hálum ís: álitsgjafi er lélegur forseti

Guđni Th. Jóhannesson var kosinn forseti vegna ţess ađ hann var snjall álitsgjafi og háđi árangursríka kosningabaráttu í vörn fyrir pólitískar yfirlýsingar er hann hafđi áđur gefiđ.

Ţađ er ekki snjallt hjá Guđna ađ snúa vörn í sókn eftir forsetakjöriđ og taka upp fyrri ósiđi í póltískum hráskinnaleik.

Ef Guđni Th. ćtlar ekki ađ vera síđasti forseti lýđveldisins vćri honum sćmara ađ tileinka sér virđingu fyrir ríkjandi stjórnskipum og halda kjafti um ţau mál sem honum koma ekki viđ.


mbl.is Mátti reyna ađ leita annarra leiđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 3. júlí 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband