Jaðarinn verður miðjan: pólitískur ólgusjór

Píratar eru samkvæmt skilgreiningu jaðarflokkur. Þeir eru sérviskulegir nördar en búa við fjórðungsfylgi um langa tíma á kjörtímabilinu og eru samkvæmt því flokkur meginstefnu í samfélaginu.

Vinstri grænir eru jaðarflokkur alla lýðveldissöguna, sem arftaki sósíalista og Alþýðubandalags. 

Til samans mælast þessir flokkar með tæplega 40 prósent fylgi. Stuðningur við þessa flokka er myndbirting á ólgusjó stjórnmálanna. 


mbl.is 37% styðja ríkisstjórnina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. júlí 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband