Rasismi er ónýtt hugtak í mannréttindaumrćđu

Rasismi er skilgreindur ţannig ađ mađur sé fangi eigin kynţáttar. Hvítir geti ekki skiliđ svarta og öfugt, svartir ekki hvíta. Ţar međ útilokar meint skilningsleysi kynţátta ađ hćgt sé ađ rćđa ţađ sem skiptir máli - mannréttindi án tillits til kynţáttar.

Umrćđan verđur enn meira út í móa ţegar menn taka upp á ţví ađ rćđa trúmál á forsendum rasisma. Trú er valkvćđ, kynţáttur ekki. Enginn getur orđiđ ađ rasista međ ţví ađ gagnrýna trú, hvort heldur kristni, múslímatrú eđa vantrú.

Vestrćn mannréttindi gera ráđ fyrir ađ allir eigi ađ njóta grunnréttinda án tillits til kynţáttar, trúar, kynhneigđar og pólitískra skođana. Á ţeim grunni er hćgt ađ rćđa leiđir til ađ tryggja öllum mannréttindi. Rasismi er ónýtt hugtak í ţeirri umrćđu.

 


mbl.is „Rasískt“ ađ segja svört líf skipta máli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Múslímskt vantraust vegna sharía-laga

Í arabískum ríkjum múslíma er vantraust landlćgt og hamlar pólitískri og efnahagslegri ţróun. Vantraust veldur ţví ađ fólk stundar helst ekki viđskipti nema viđ kunnuga og á ekki samskipti viđ opinberar stofnanir nema í gegnum persónuleg tengsl.

Sharía-lög, byggđ á trúarriti múslíma, eru viđtekin í löndum araba. Samkvćmt rannsóknum Timur Kuran viđ Duke-háskóla viđhalda sharía-lög landlćgu vantrausti. Kuran og félagi hans greindu sharia-lög í sögulegu samhengi samkvćmt dómsskjölum úr Tyrkjaveldi á 17. og 18. öld. Á ţeim tíma var Tyrkjaveldi fjölţjóđlegt, múslímar voru ráđandi en kristnir og gyđingar stórir minnihlutahópar.

Sharía-lögum er ćtlađ ađ veita múslímum forskot á ađra ţjóđfélagshópa, segir Kuran. Ef múslími og kristinn deildu fyrir sharía-rétti var dómurinn vilhallur múslímanum. Ein afleiđing af ţessari mismunun var ađ múslímum var gert auđveldara ađ virđa ekki gerđa samninga og greiđa ekki skuldir. Sem aftur jók á vantraustiđ.

Múslímasamfélög á vesturlöndum vilja innleiđa sharía-lög í sín samfélög. Hvorki myndu slíkar ráđstafanir auka réttaröryggi né stuđla ađ samheldni. Ţvert á móti stuđla sharía-lög ađ ójafnrćđi og vantrausti.


Bloggfćrslur 11. júlí 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband