Dóttir Kára, Frankenstein og forspá Sigmundar Davíđs

Kári Stefánsson skrifar grein í Fréttablađiđ ţar sem hann líkir Sigmundi Davíđ Gunnlaugssyni viđ Sólveigu dóttur sína ţegar hún tveggja ára gerđi í buxurnar annars vegar og hins vegar viđ skrímsliđ Frankenstein.

Burtséđ frá blindu hatri Kára á Sigmundi Davíđ eru samlíkingarnar međ ţví ljótari sem sést hafa í fjölmiđlum í seinni tíđ.

Sigmundur Davíđ sá fyrir atlögu Kára ţegar hann á miđstjórnarfundi Framsóknarflokksins síđustu helgi sagđi árásir á sig sem formann flokksins minna á herferđin gegn Jónasi frá Hriflu á sínum tíma. Lćknir sakađi Jónas um geđveiki í málinu kallađ er Stóra bomban.

 

 

 

 


Hverjir stjórna Íslandi - og hvernig?

Ţjóđhagsráđi er ćtlađ ađ móta efnahagslegan ramma fyrir allt samfélagiđ. Í grunninn ađ leggja línur um hvernig ţjóđarkökunni skuli skipt. Deilan stendur um hvort ,,félagslegur stöđugleiki" eigi ađ vera hluti af viđfangsefni Ţjóhagsráđs.

Laun er hćgt ađ mćla en ekki félagslegan stöđugleika. Ţađ veltur á pólitísku mati hvort félagslegur stöđugleiki sé fyrir hendi eđa ekki. Verkföll, mótmćli á Austurvelli, sveiflur á fylgi flokka, vantraust á stjórnmálaflokkum og aukin glćpatíđni geta allt veriđ merki um félagslegan óstöđugleika.

Uppspretta félagslegs óstöđugleika getur veriđ af ýmsum toga. Nýveriđ voru samţykkt ný útlendingalög. Lögin auđvelda innflćđi útlendinga og voru samţykkt án mikillar umrćđu á alţingi og nćr engri umrćđu í ţjóđfélaginu. Sumir telja ćskilegt ađ stórauka innflutning fólks til landsins. Í öllum nágrannalöndum okkar skapar aukiđ flćđi útlendinga félagslegan óstöđugleika. Ekki síst hjá ţeim sem keppa viđ útlendinga um atvinnu, húsnćđi og félagsleg úrrćđi.

Í fréttaskýringu Morgunblađsins um Ţjóđhagsráđ er rammagrein um hćkkun á framlagi atvinnurekenda í lífeyrissjóđi. Nú ţegar stjórna lífeyrissjóđir stórum hluta atvinnulífsins og sá hlutur fer stćkkandi. Atvinnulífiđ er á ţensluskeiđi og ţarf aukiđ vinnuafl - sem ađeins fćst međ fleiri útlendingum.

Ţjóđhagsráđ er ekki lýđrćđislega kjöriđ, heldur tilnefnt af sterkustu hagsmunasamtökum landsins. Alţingi stimplar kröfur Ţjóđhagsráđs svotil án umrćđu og almenningur fćr lítiđ sem ekkert ađ heyra um máliđ.

Félagslegur stöđugleiki án lýđrćđis er einkenni alrćđisríkis. Ţjóđhagsráđ er áfangi á hćttulegri vegferđ.


mbl.is Greinir á um Ţjóđhagsráđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 8. júní 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband